þriðjudagur, febrúar 24, 2009

Ég hlakka lifandis ósköp til morgundagsins þegar við leggjum í hann til Vail. Það lítur út fyrir góðan snjó og ágætis veður. Í fyrra var ógnarkalt ef ég man rétt þá var 10-15 stiga frost alla dagana en nú er spáð um frostmark og sól allavega í einn dag, kannski fleiri.

Jibbýýý 

Engin ummæli: