föstudagur, febrúar 13, 2009

Ég sit hér í fallega Phoenix og bíð eftir að kall minn verði búinn á fundi því við ætlum í fjallgöngu seinnipartinn. Eftir það ætlum við á Chihuly sýningu. Chihuly er einn af okkar uppáhaldslistamönnum, þó sérstaklega Halla. Hann veit fátt skemmtilegra en að skoða glerlist.

Engin ummæli: