mánudagur, apríl 20, 2009
Ég er komin heim frá Miami. Karólínu gekk ekki vel. Fyrsta greinin í sjöþrautinni er 100m grind. Hún komst yfir tvær grindur og sleit þá endanlega plantar fascia. Hún engdist af sársauka blessunin og því var keppnistímabilið búið hjá henni. Hún fer væntanlega í MRI í dag til að sjá hvort þetta er alveg slitið eða hvort eitthvað er eftir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli