mánudagur, apríl 20, 2009

Þegar ég var í ræktinni í gær þá horfði ég m.a. á fréttir og þá kom þessi frétt Ég er svo sem ekki mikið gefin fyrir að vinna á stöðum þar sem eingöngu eru konur og er ég algerlega sammála Höllu Tómasdóttur að kynblandaðir vinnustaðir eru betri en "einkynja" vinnustaðir.

Engin ummæli: