miðvikudagur, desember 17, 2008

Vetrarmorgun


Vetrarmorgun
Originally uploaded by Kata hugsar
Eftir snjókomu gærdagsins þá er óskapleg vetrarfegurð úti. Þessar myndir eru teknar við sólaruppkomuna rétt fyrir 8 í morgun.

Engin ummæli: