mánudagur, mars 02, 2009


DSC00473
Originally uploaded by Kata hugsar
Þessi mynd er tekin þegar létti til eftir stórhríð morgunsins. Skíðafærið var alveg himneskt, fislétt púður og fáir í brekkunum.

Engin ummæli: