föstudagur, mars 27, 2009

Vorið er að taka hænuskref í átt að hlýindum en voðalega finnst mér þau lítil þessi hænuskrefin. En það er víst bara mars og ég verð að vera þolinmóð allavega fram í apríl því þá ætti vorið að fara að ná yfirhöndinni í stríðinu við veturinn. 

Engin ummæli: