mánudagur, apríl 20, 2009

ACC í Miami 2009


ACC í Miami 2009
Originally uploaded by Kata hugsar
Þessi mynd gæti heitið "The story of ACC in Miami" það vantar bara mynd af hækjunum sem aldrei voru langt undan.

3 ummæli:

Guðný Pálína sagði...

Æ æ, það var leiðinlegt að heyra. Vonandi nær hún sér fljótt á strik aftur.

Nafnlaus sagði...

enn ertu búin að kjósa?
ra

Katrin Frimannsdottir sagði...

Ó já, við kusum fyrir tíu dögum síðan og það var ekki sársaukalaus aðgerð. Ég átti í miklum vandræðum því ég kaus alltaf fyrsta bókstafinn í stafrófinu en ég er alls ekki sátt við hvernig þau hafa horfst í augu við mistök sem gerð voru síðustu ár og þeirra hlutverk í þeim dansi. Ekki vidi ég skila auðu því það nær afskapleg litlu framgengt svo ég kaus það skársta í stöðunni. Það var enginn góður kostur í boði að mér fannst.
Kata