Ég var að fara í gegnum gamlar myndir og fann þessa yndislegu mynd. Ég hélt ég væri búin að týna henni en hún var í elsta albúminu mínu.
Efst frá vinstri: Hildur Birkis, Ásrún Kondrup, Sólveig Jóns, Kristín Hallgríms, Anna Sæm, Anna Jónína Ben, Kata, Elva Aðalsteins og svo Elli Óskars að kíkja inná.
mánudagur, janúar 05, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Þessi mynd er alveg yndisleg! Ekkert smá gaman að sjá svona gamla mynd af systur minni og fleirum. Flestar auðþekkjanlegar, það var helst að ég hefði ekki þekkt Kristínu Hallgríms (nema þetta sé ekki sama Kristín og ég hef í huga).
Ó jú, ég er viss um þú ert að hugsa um ritarann í Oddeyrarskóla. Hún hefur breyst mikið. Hún er svo óskaplega glæsileg núna en hún hefur alltaf verið óskaplega ljúf og yndisleg manneskja.
Ferlega skrítið en gaman að sjá þessa mynd!! Ég á enga svona mynd, værirðu til í að senda/gefa mér eina svona í tölvupósti? (í þeirri stærð/ upplausn sem þú ert með á flickr? anna@keo.no
Mér þætti afskaplega vænt um það
Kær kveðja
Anna
Já það stemmir, hún er ritari í Oddeyrarskóla. Hákon sonur hennar hefur verið í bekk með Ísaki frá upphafi. Hún er mjög indæl.
Anna, vonandi fékkstu tölvupóstinn frá mér með báðum myndunum. Ég skal skanna sundmyndina aftur inn og fá hana "rétta"
Skrifa ummæli