föstudagur, janúar 23, 2009

Ég er farin að hlakka mikið til Íslandsferðarinnar á mánudaginn. Ég sé á veðurspánni að á þriðjudagsmorguninn gæti verið éljagangur. Á meðan það er ekki SV 30 þá held ég að þetta verði allt í lagi. Ég nenni ómögulega að lenda einhversstaðar í Evrópu. 

Engin ummæli: