Ég er farin að hlakka til Íslandsferðar eftir tvær vikur. Ég hef ekki verið á Íslandi síðan í ágúst og það er langur tími, alltof langur. Nú stendur þetta sumsé til bóta.
Klukkan er rétt að verða 10 að morgni og það hefur hlýnað í -30 en með vindkælingu er -47 og það nálgast óðum að ég verði að fara út.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli