Halli ætlar ekki að hlaupa í vinnuna í dag. Í gær var hann svo dofinn á höndunum þegar hann kom í vinnuna að hann gat ekkert gert í dágóða stund. Ekki gott fyrir mann í hans vinnu. Sem betur fer hafði hann ekki aðgerð fyrr en seinna um daginn. Bara fundahöld til að byrja með. Í gær var þó bara -24 um morguninn.
Ég held mig heimavið þangað til ég þarf að fara niður á Mayo um hádegið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli