Það var éljagangur þegar við áttum að lenda og vélin stefndi í austurátt lengi vel og við flugum yfir Reykjavík og svifum yfir Esjunni en þá var snúið við og lent í Keflavík háftíma á undan áætlun. Annars þykir mér anda köldu á landinu bláa, ekki í veðurfræðilegum skilningi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli