Eftir að hann hætti að rigna fyrir viku síðan þá hefur skinið sól allan daginn alla daga. Það er kalt í lofti á nóttunni því það er enginn raki en það fer í svona 28-30 á daginn sem er afskaplega þægilegt hitastig
mánudagur, júní 23, 2008
Einhvernvegin líður tíminn og það voðalega hratt. Júlí eftir viku og Íslandsferð þann 3. Ég sit við og skrifa og skrifa alla daga og skila af mér fyrsta uppkasti 30. júní til leiðbeinandans míns. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig hún bregst við, hún hefur nú ekki verið alltof uppörfandi fram að þessu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli