laugardagur, september 09, 2006

Moldvörpurnar eru ennþá í garðinum. Kristín lagði til að við settum skilti við gangamunnan sem vinsamlegast benti moldvörpunum á að það væri bannað að grafa í garðinum okkar. Ég er að hugsa málið, þyrfti líklegast að lesa mér til í Andrés til að sjá hvað virkar.

Engin ummæli: