laugardagur, september 16, 2006

Fyrirsögn í Mogga í dag:

"Leika án Jón Arnórs"

Eru nafnorðabeygingar orðnar úreltar í íslensku máli?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þannig hefir það verið árum saman, fallbeygingar heyra sögunni til innan tíðar.
Halur