þriðjudagur, febrúar 27, 2007

Við Halli eigum tvo litla stráka sem fóstur barnabörn. Sá eldri er Jóhannes og sá nýfæddi var skírður í höfuðið á Halla og heitir Haraldur Tómas. Myndirnar voru teknar á sunnudaginn þegar Halli tók Jóhannes gaur útí snjóinn og svo á eftir kúrði sá litli í fanginu á nafna sínum.

1 ummæli:

ærir sagði...

Flottir frændur. Eiginlega saknar maður almennilegs snjós og fannfergis þegar þessar fallegu myndir úr garðinum ykkar eru skoðaðar.