þriðjudagur, júní 27, 2006

Þar sem ég hef skrifað um fegurðina hérna hjá mér þá gekk ég hér útfyrir mínar dyr og tók myndir af húsinu og vesturhluta lóðarinnar í eftirmiðdagssólinni í dag.

1 ummæli:

Guðný Pálína sagði...

Já, þetta er alveg stórglæsilegt!! Gróðurinn er ótrúlega fljótur að taka við sér, þrátt fyrir kalda vetur.