föstudagur, desember 22, 2006

Vetrarsólstöður í dag. Samkvæmt skilgreiningu hér um slóðir þá byrjar veturinn formlega í dag og þá í þrjá mánuði fram að jafndægri á vori. Það er lítið vetrarlegt um að litast, ekki snjókorn að sjá en þoka og rigning öðru hverju og umhverfið allt grátt og ömurlegt. Stelpurnar mínar lýsa upp lífið þessa dagana, það er yndislegt að hafa þær heima.

Engin ummæli: