þriðjudagur, febrúar 05, 2008

Hér eru nokkrar myndir frá fyrsta deginum í Vail. Eins og sjá má þá var veðrið óskaplega fallegt og fegurðin var einstök.

Engin ummæli: