miðvikudagur, ágúst 27, 2008
Það er að koma brjálað þrumuveður og ég á von á rigningu mestn hluta dagsins. Það er hið besta mál, hér er allt skraufþurrt og náttúran þarf á bleytunni að halda. Klukkan er rúmlega átta að morgni og það er myrkur úti eins og um nótt væri. Það verður skrautlegt hér næsta klukkutímann eða svo. Ég sit innivið og skrifa og leiðrétti, leiðrétti og skrifa...og les Moggann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli