fimmtudagur, desember 14, 2006
Það fæddist Íslendingur hérna í bænum í gær. Hún Steinunn Edda Þorvarðardóttir kom í heiminn öllum til mikillar gleði. Núna erum við 9 Íslendingarnir ef allir eru taldir, þ.á.m. öll okkar börn. Svo kemur einn enn í febrúar, líka búinn til á staðnum. Það sorglega er að allir flytja í burtu næsta sumar nema við. Það verður erfitt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Til hamingju með áfangann í gær, gaman að heyra að þér skuli hafa tekist þetta (átti reyndar ekki von á öðru).
Steinunn Edda Þorvarðardóttir - er hún sonardóttir hennar Eddu sem var læknaritari á kvennadeildinni? Ef svo er vinna afi hennar og föðurbróðir hér með mér. Pabbi hennar, hann Þorvarður, heimsótti okkur líka einu sinni til Glasgow. Ég bið að heilsa honum með hamingjuóskum ef þetta reynist rétt hjá mér. -f
Takk fyrir þettaa. Það mun vera rétt að Þorvarður og Edda eru afi og amma hennar hennar Steinunnar nýfæddu Eddu. Þau koma hingað til okkar í bæinn á föstudaginn og áttu að gista hjá okkur yfir jólin en það er búið að umraða fjölskyldunni svo það er hinn afinn sem verður hér.
Skrifa ummæli