fimmtudagur, maí 31, 2007

Hrafnagilsskóli fékk íslensku menntaverðlaunin 2007. Ekki slæmt það. Ég er alveg að rifna af monti yfir honum tvíburabróður mínum. Hann hefur unnið óskaplega mikið og gott starf og á þennan heiður fullkomlega skilinn.

2 ummæli:

ærir sagði...

gott að sjá að þú ert að hressast eftir höfuðhöggið. sprikl er hættulegt.

Katrin Frimannsdottir sagði...

Ég er öll að koma til...þetta var nú meira vesenið