sunnudagur, ágúst 03, 2008

Hér koma fleiri myndir úr veislunni. Kalli var hirðljósmyndari og tók fleiri hundruðir af myndum. Þetta er því bara sýnishorn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl bæði. Þökkum innilega fyrir afmælisboðið. Var mjög gaman að hitta ykkur og alla í kringum ykkur eins og myndirnar sýna. Vorum á göngu í Heiðmörk og hugsuðum til ykkar. Kv. Stjáni og Veiga.

Katrin Frimannsdottir sagði...

Takk fyrir síðast. Ég hefði svo gjarnan viljað vera með ykkur í Heiðmörkinni. Núna er ég að láta mig dreyma um að við Halli snúum okkur að gönguferðum í Ölpunum, Klettafjöllunum, Appalachian eða bara á gamla góða Fróni. Sjáumst vonandi í næstu viku.