sunnudagur, október 15, 2006

Hvernig skildi mer liða i dag?

Land Mitt


Land Mitt er úthafseyja
eldfjallamóðir, -kona, -meyja,
sem ég ann svo heitt
að aldrei neitt
okkar á milli ber.

Á meðan aðrir heimsstríð heyja,
hér vil ég lifa og líka deyja,
eiga vísan stað
og vita að
vakað er yfir mér.

....


Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Engin ummæli: