Land Mitt
Land Mitt er úthafseyja
eldfjallamóðir, -kona, -meyja,
sem ég ann svo heitt
að aldrei neitt
okkar á milli ber.
Á meðan aðrir heimsstríð heyja,
hér vil ég lifa og líka deyja,
eiga vísan stað
og vita að
vakað er yfir mér.
....
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
sunnudagur, október 15, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli