Við höfðum það fínt í gærkveldi á Halloween þótt engin væru börnin að fara með á milli húsa. Við fengum eina 6 mánaða gamla ljónynju í heimsókn en hún er enn of ung til þess að fara á milli húsa og segja "trick or treat" og þaðan af síður að borða allt sælgætið sem fylgir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli