miðvikudagur, mars 22, 2006

Það eru þúsund hlutir sem þarf að gera áður en farið er í þriggja vikna leiðangur og ég er að reyna að muna eftir þeim öllum og ég finn að sjálfsögðu ekki út fyrr en allt of seint allt það sem gleymdist að gera. Svona er nú það.

Engin ummæli: