miðvikudagur, maí 24, 2006
Þrjú tré komust í jörðina í gærkveldi. Við erum með fjöldan allan af eikartrjám á lóðinni og allsskonar aðrar trjátegundir en nú vildi bóndi minn eplatré sem bera ávöxt, ekki bara til skrauts. Ég vildi rauðan hlyn svo þrjú urðu þau trén. Eitt kvenkyns og eitt karlkyns eplatré og einn rauður hlynur. Hlynurinn er að sjálfsögðu miklu fallegri en eplatrén, en hann er nú að mestu bara til skrauts. Það gekk þrumuveður yfir í nótt svo náttúran sá fyrir þeirri vökvuninni en nú á hann að hlýna all verulega og fara í 30 stigin næstu daga.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli