miðvikudagur, apríl 16, 2008
Búin að skila af mér til Akureyrarbæjar og lifði af að segja frá því sem gerðist, mér var sumsé ekki slátrað. Allt gekk þetta einhvernvegin, ég er nokkuð sátt, það má alltaf gera betur, mér finnst ég aldrei ná að orða allt rétt sem ég þarf að segja en svona er þetta bara, fullkomið verður það ekki hvernig sem ég reyni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Maður dæmir sjálfan sig alltaf svo hart, þetta hefur örugglega verið mjög vel gert hjá þér Kata! Getur þú þá slappað örlítið af, eða eru fleiri "bráða" verkefni sem bíða handan við hornið?
Takk fyrir það Guðný mín. Nú er ekkert sem bíður annað en doktorinn og hann er ekkert "bráðaverkefni"!
Skrifa ummæli