þriðjudagur, apríl 29, 2008
Lítið að frétta af vesturvígstöðunum. Ég sit við að skrifa og það gengur furðu vel og Halli vinnu mikið eins og svo oft áður, það eru alltaf 11-15 tíma vinnudagar hjá honum. Ég nenni nú ekki að vinna svona mikið og finnst skrif í 7 tíma á dag vera alveg nóg. Og það eru reyndar ekki samfelld skrif, ég geri allan fjandann á meðan, en þetta potast sumsé allt saman.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
11-15 tíma vinnudagur, ég fæ nú bara hroll...
Það vill honum til happs að þetta er líka áhugamálið hans. kf
Skrifa ummæli