miðvikudagur, apríl 09, 2008

Úr stjörnuspá Moggans fyrir meyjar eins og mig:

"Að vita hvenær skal hætta og hvenær að þrjóskast við er hæfileiki sem þú býrð yfir. Þú gefst ekki upp fyrr en þú hefur unnið, og leggur ekki upp í vonlausan leiðangur."

Að þrjóskast við kann ég, að gefast ekki upp fyrr en ég hef unnið á einnig við en að vita hvenær skal hætta eða að leggja ekki uppí vonalusan leiðangur er ég ekki svo viss um að ég kunni.

Engin ummæli: