Ég er enn að velta þessu fyrir mér.
miðvikudagur, maí 21, 2008
Ég er að velta fyrir mér að hætta að borða kjöt, allavega rautt kjöt. Svo langar mig að prófa að fara í gegnum þriggja vikna hreinsun, nei ekki með stólpípuaðferðinni, heldur með því að borða eingöngu fábreytta fæðu sem ekki inniheldur kjöt, hvítt brauð eða mjólkurmat, ekki kaffi eða gos, ekki súkkulaði eða annað sætt, bara voða eitthvað heilbrigt og einfalt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli