fimmtudagur, mars 24, 2005

Vangaveltur

Núna þegar Fischer er kominn til landsins sem íslenskur ríkisborgari og stuðningsmenn hans komnir í nostalgíutrip á Hótel Loftleiðum hvað verður gert næst? Fer maðurinn að vinna fyrir sér?

Engin ummæli: