Aðfangadagsmorgun. Við Halli ein í eldhúsinu og húsið hljótt, allir aðrir sofandi. Kyrrt úti líka, enga mannveru að sjá. Nokkur dádýr á vappi. Hangikjötsilmur eftir suðu gærdagsins. Tréð skreytt, pakkarnir undir. Logar í arni og dagurinn bíður.
Nå har vi vaska gulvet og vi har båret ved,
og vi har sat opp fuglebånd, og vi har pyntet tre,
nå set vi oss å hvile og puste på ein stund....
Gleðileg jól.
laugardagur, desember 24, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Gleðileg jól, Halli og Kata. Hafið það sem best og notalegast um hátíðirnar. Vonandi næ ég að hitta ykkur í næstu ferð.
Kv. R
Skrifa ummæli