föstudagur, maí 05, 2006

050588, þá fæddist örverpið mitt og er því 18 ára í dag, telst til fullorðinna, en vill ekki vera fullorðin alveg strax, bara svona stundum. Finnst ennþá gott að eyða tíma með mömmu og pabba, koma heim og hnoða mömmu sína, bara smá.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með Karólínu!
Skilaðu stóru afmælisknúsi til hennar!
Kv.frá eyjum
Kolla

Katrin Frimannsdottir sagði...

Takk fyrir það. Hún var að læra til 3 í nótt og var því ekki mjög áköf klukkan hálf sjö í morgun, allavega ekki í langan skóladag, en af stað fór hún enda þrjú verkefni sem skila á í dag.