sunnudagur, apríl 06, 2008
Við systurnar fórum á minningartónleikana um Villa Vill í gærkveldi og það var svoooo gaman. Stundum fannst mér ég vera komin heim í stofu í Birkilundinum, og stundum í Sjallann, stundum var ég á heimavistinni í MA, og í elstu lögunum þá var ég í salnum uppí Skíðahóteli, þá reyndar c.a. 6, 7 eða 8 ára. Vor í Vagalskógi, Litla sæta ljúfan góða, Pólstjarnan, Lítill fugl, Ramóna, og fleiri og fleiri. Þetta var hrein unun, valinn maður/kona í hverju rúmi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Þetta hefur verið sannkölluð "trip down memory lane" :-)
já svo sannarlega. Þetta var alveg yndislegt.
Skrifa ummæli