miðvikudagur, maí 28, 2008
Þá er loksins komið á hreint að við verðum öll við útskriftina hennar Kristínar. Karólína fékk svar í morgun að hún kemst í burtu frá Duke í tvo daga í næstu viku. Útskriftin verður 3. júní og þar verðum við sumsé öll, Við Halli, Bjarni og Karólína, Nicole og Adam. Ég hlakka svo mikið til, þetta verður stórviðburður fjölskyldunnar í sumar...eða þangað til sá gamli heldur uppá öll 50 árin sín.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Innilega til hamingju með dótturina :-)
Skrifa ummæli