fimmtudagur, maí 12, 2005

Tré í blóma

Svona lítur kirsuberjatréð mitt út þessa dagana. Ég vildi að ég gæti sett lyktina af því á blogginn líka -sambland af rósaangan, ferskjum, og lavender- en það verður í næsta lífi.

1 ummæli:

Guðný Pálína sagði...

Váááá!!!!