mánudagur, febrúar 14, 2005

Þau voru öll svo sæt og fín, Meredith og Adam og svo Karólína og Matt. Þau skemmtu sér vel bæði í matnum og á ballinu svo þá er tilgangnum náð, er það ekki!

Engin ummæli: