mánudagur, febrúar 14, 2005

Svona leit nú veröldin út þegar ég kom niður í morgun, snjóaði í nótt rennblautum þungum snjókornum. Eftir vorblíðu helgarinnar þá var þetta óvænt, ég hélt það ætti að rigna eins og í gær. Það verður erfitt að moka þessum þunga frá!

Engin ummæli: