Dagsferð í borgina bíður mín í dag. Ég hef fund þar uppúr hádeginu og svo þarf að fara í Mall of America og koma tölvum í viðgerð. Það er reyndar spáð frostrigningu seinni partinn en vonandi verða aksturskilyrði í lagi. Ég er voðalega lítið hrifin af hálku á hraðbrautunum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli