föstudagur, janúar 27, 2006

Heim

Komin heim, sem betur fer er hitabylgja. Hitabylgja hér í janúar þýðir yfir frostmarki, reyndar voru víst 8 gráður í gær en það var samt kalt eftir ylinn á Hawaii. Ferðalagið var langt...mjög langt, fyrst sex tímar frá Hawaii til Seattle, svo þrír tímar til Minneapolis og svo keyrslan hingað heim. Við vorum ekki uppá marga fiska þegar við komum, en það besta við öll ferðalög er að koma heim aftur.

Engin ummæli: