föstudagur, nóvember 03, 2006
Það er 11 stiga frost núna í morgunsárið. Það er kalt. Þetta er rétt byrjunin, það á eftir að verða kaldara. Miklu kaldara. Kannski ekki í dag eða á morgun en eftir nokkrar vikur. Það er sól og logn og á eftir að fara yfir frostmarkið yfir daginn en það hefur verið kalt fyrir hann Halla minn að hjóla í vinnuna klukkan sex í morgun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli