þriðjudagur, nóvember 14, 2006
VIð hjónin erum að fara til Princeton um helgina að heimsækja Kristínu. Við hlökkum mikið til því við höfum ekki séð hana í rúma tvo mánuði. Við ætlum að fara til New York á laugardaginn og Philadelphia á sunnudaginn. Við verðum voðalegar borgarmanneskjur þegar við komum heim aftur til litla Rochester. Svo kemur Karólína heim á þriðjudaginn í Thanksgiving frí, þá verður aftur líf í húsinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli