miðvikudagur, nóvember 01, 2006

Í Sara P Duke garðinum


Í Sara P Duke garðinum, originally uploaded by Kata hugsar.

2 ummæli:

ærir sagði...

Þetta minnir á skógarrjóðrið í Haukadalsskógi :)
Flott að komast að í Duke og greinilega glæsilegur staður, ekki bara menntunarlega séð.

Katrin Frimannsdottir sagði...

Þegar við vorum í Durham fyrr í haust var allt skrælnað eftir mikið þurrkasumar en það hefur rignt vel í í haust og það er allt annað að sjá campusinn. Það var ótrúlega fallegt!