föstudagur, nóvember 10, 2006
Árstíðirnar berjast óvenju hart þessa dagana um völdin. Það var 8 stiga frost fyrir nokkrum dögum síðan, svo var 24 stiga hiti í fyrradag sól og logn og í dag er þriggja stiga frost og snjókoma, og í þetta sinnið er þrumuveður með. Það er alltaf jafn einkennilegt að vera í bullandi snjókomu og eldingum, þótt lógískt séð þá er þetta ekkert skrýtnara en þegar heitt og kalt mætist á sumrin. Þetta gerist bara svo mun sjaldnar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli