mánudagur, nóvember 06, 2006
Þá er jólavertíðin hafin í sjónvarpinu. Fyrstu jólaauglýsingarnar birtust á laugardaginn, bara ein að ég held, en í gærkveldi voru nokkrar og ég geri ráð fyrir að þær verði allsráðandi eftir viku eða svo, kannski ekki fyrr en eftir Thanksgiving sem er eftir tvær vikur, það er kannski of mikil bjartsýni. Ég hef séð örlítið af jóladóti í búðum síðustu vikuna eða svo, það er allt fullt af Thanksgiving dóti núna, en það verður allt orðið rautt og hvítt eftir smá tíma.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli