mánudagur, janúar 24, 2005

Carolina and Adam3


Carolina and Adam3, originally uploaded by Kata hugsar.

Það tókst!!!! Þetta eru sumsé Karólína og Adam, hann að setja blómið á!

1 ummæli:

Guðný Pálína sagði...

Þetta eru æðislegar myndir. Held að Sigga systir þín hafi sýnt mér þær e-n tímann þegar þú hafðir sent henni tölvupóst. Þá sagði hún mér einmitt að þú saumaðir alltaf dressin á stelpurnar. Aldeilis flott hjá þér!
Varðandi Halla og ónáttúruna: ég hugsa að við kvenfólkið höfum yfir höfuð meira gaman af svona stússi....