þriðjudagur, janúar 25, 2005

Framhaldssaga

Drengurinn tók boðinu. Allt körfuboltaliðið hennar fór inn til strákaliðsins í einni röð og létu boðhlaupskeflið ganga á milli sín þangað til Karólína fékk það síðust, hún gaf það svo til Mike og þær gengu svo allar út án þess að segja orð. Hann stóð þarna og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eftir æfingu kom hann og nokkrir úr strákaliðinu á æfingu stelpnanna og afhentu þakkarbeiðnina. Meira veit ég ekki!

Engin ummæli: