laugardagur, febrúar 18, 2006

Það er 30 stiga frost og vindur, ekki gola heldur vindur! Ég hélt ég yrði úti við það eitt að fara á milli húsa í gær og þá var bara 20 stiga frost. Það er ár og dagur síðan ég hef verið í 30 stiga frosti með vindkælingu uppá 50 stiga frost og ekki sakna ég þess, það er víst áreiðanlegt.

Engin ummæli: